Elmar Daði sigrar fyrsta mótið.
Skákmótaröð Dalskóla : Elmar Daði úr 7.bekk sigraði í 2 sæti var Sigþór Ari úr 7.bekk og 3.sæti Þorkell úr 8.bekk
Sigurvegari yngri flokks Sóley Helga í 3.bekk og unglingaflokks Þorkell.
Þakka öllum fyrir þáttökuna ég mun afhenda verðlaun á fimmtudaginn á skólatíma.
Næsta mót verður kynnt vel og verður upp í skóla 11.desember jólamót (ef það má) endilega látið vini/bekkjarfélaga vita sem hafa áhuga