Lærðu og bættu skáktækni þína

Lærðu og bættu skáktækni þína

Chess.com er ómissandi fyrir þá sem vilja bæta skákkunnáttu sína. Við bjóðum uppá heilan helling af möguleikum fyrir þá sem vilja læra meira um opnunarleiki, herkænsku, tækni og endataflið. Settu smá tíma í þetta og þú munt sjá muninn!

Skákkennsla á netinu

Skákkennsla á netinu

Bættu skákkunnáttu þína með því að fá kennslu hjá þaulvönum þjálfurum. Fáðu umsögn um alla mögulega leiki svo að þú getir lært hvernig þú átt að hugsa.

Skákmyndbönd

Skákmyndbönd

Horfðu á myndbönd þar sem stórskemmtilegir stórmeistarar útskýra skákhugtök og leiki með skemmtilegum sögum og fara útí ótrúlegustu smáatriði.

Herkænska

Herkænska

Að bæta skáktæknina er ein fljótlegasta og einfaldasta leiðin til þess að bæta almenna skákkunnáttu þína. Við bjóðum uppá meira en 50.000 skákþrautir.

Byrjanaskoðari

Byrjanaskoðari

Þú getur farið í gegnum meira en milljón skákir sem tefldar hafa verið af þeim bestu til þess að sjá vinsælustu opnunarleikina og vinsælustu leikina.

Greining tölvu

Greining tölvu

Ertu að velta því fyrir þér af hverju þú tapaðir skákinni? Tölvur okkur greina skákina þína og finna mistökin sem þú og andstæðingur þinn gerðuð!

Hvað er Chess.com?