Tefla

Tefla

Þú getur teflt skák hvernær sem er, hvar sem er, hvernig sem er á Chess.com. Meira en 1 milljón skákir eru tefldar hér á hverjum degi af skákmönnum og konum sem tefla heima, í vinnunni eða á ferðinni. Njóttu þess að tefla eins og þér hentar!

Teflt í beinni

Teflt í beinni

Tefldu hvernær sem er í vafranum þínum! Tefldu allt frá 1 mín hraðskák uppí 2ja tíma skákir við meira en 20.000 skákmenn og konur sem eru á síðunni hverju sinni.

Bréfskák

Bréfskák

Tefldu skák á þínum hraða, og leiktu eins marga leiki og þú vilt. Leiktu þinn leik og fáðu svo tilkynningu þegar röðin kemur að þér.

Tefldu gegn tölvu

Tefldu gegn tölvu

Heldurðu að þú getir unnið bestu skáktölvuna? Tefldu gegn tölvum sem eru allt frá því að vera byrjendur yfir í að vera stórmeistarar.

Skákkeppni á netinu

Skákkeppni á netinu

Þú veist ekki hversu góð(ur) eða slæm(ur) þú ert fyrr en þú hefur prófað þig gegn öðrum skákmönnum og konum. Taktu þátt í skákmóti og þú kemst að hinu sanna!

Skák á iPhone og iPad

Skák á iPhone og iPad

Tefldu og lærðu skák hvar sem er með iPhone eða iPad! Náðu í ÓKEYPIS app í iTunes búðinni í dag.

Skák á Android

Skák á Android

Taktu Chess.com með þér hvert sem þú ferð á Android símanum þínum eða spjaldtölvunni! Náðu í ÓKEYPIS app á Google Play.

Slembiskák

Slembiskák

Dýrkarðu skák en hatar að leggja opnunarleiki á minni? Prófaðu þá Chess960 (einnig þekkt sem Fischer Random)!

Bughouse Chess

Bughouse Chess

Doubles Chess, also known as "Bughouse", is played by four players in two teams of two playing on two different boards!

3D skák

3D skák

Enjoy a game of three dimensional chess with a full 3D board that can rotate, shift, and feel like a real chessboard!

Hvað er Chess.com?