Tilkynningar

Netskákmót í nóvember 2020

hordurj
| 0

Netskákmót framundan hjá Vinaskákfélaginu.

Vegna hinnar skæðu kórónuveiru og öll skákmót liggja niðri, þá hefur stjórn Vinaskákfélagins ákveðið að halda nokkur netskákmót. Mótin munu fara fram á grúbbu https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í grúbbuna til að vera með.

Mótin eru þessi:

Haustmót Vinaskákfélagsins mánudaginn 2 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni.

Crazy Culture skákmótið mánudaginn 9 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 4+2 mín., á klukkunni.

Vinamót Vinaskákfélagsins mánudaginn 16 nóvember kl. 19:30. 6 umferðir með 4+2 mín., á klukkunni.

 

Mótin verða svo auglýst betur þegar nær dregur.

Fleiri Fréttir

Uppfærð mótaröð Vinaskákfélagsins 2020-2021 á netinu.

Uppfærð mótaröð Vinaskákfélagsins 2020-2021 á netinu.