Páskamót Dalskóla í skák

Páskamót Dalskóla í skák

Avatar of johannsson23
| 0

Sæl öll og velkomin í klúbbinn happy.png

Páskaskákmótið fer fram á mánudaginn 6.april  kl 14.00  (nýr tími)

Skráning opnar kl 13.00 (smella á linkinn neðst) 

-Tefldar 6 umferðir deildarkeppni

- 5. min umhugsunartími

-Verðlaun fyrir 3 efstu sætin páskegg

-Allir sem klára sínar skákir fara í pott og dregið um 3 páskaegg

-Verðlaun keyrð út á mánudaginn

Linkur á mótið er á forsíðu klúbbsins

Einnig hér að neðan 

https://www.chess.com/live#t=1177399

Fleiri Fréttir

Guðmundur Franklín sigraði Páskamót Dalskóla -Góð þáttaka

Guðmundur Franklín sigraði Páskamót Dalskóla -Góð þáttaka

Þáttökuverðlaun

Þáttökuverðlaun