Skoraðu á tölvuna í skák á netinu
Tefldu gegn frábærri skáktölvu. Þú getur stillt getustigið frá 1-10, frá auðveldu til stórmeisara. Ef þú festist getur þú fengið vísbendingar eða tekið leiki til baka. Þegar þú ert tílbúinn að tefla við manneskjur, skráðu þig þá ókeypis á Chess.com!