x-7135231959
|
Sep 27, 2020
Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að fagna í fyrravetur og tóku alls á annað hundrað skólakrakkar þátt, hvarvetna af landinu. Mótaröðin er opin grunnskólakrökkum af öllu landinu og eru krakkar af landsbyggðinni sérstaklega hvattir til þátttöku.
Keppendur sem tóku þátt á síðasta tímabili þurfa líka að skrá sig með skráningarforminu.
Keppt er um glæsilegan ferðavinning að verðmæti 50 þúsund krónur fyrir bestan árangur í mótaröðinni. Í þeim pott...