Skólanetskák

321
Aug 16, 2019
bivark
May 9, 2022
Sæl öll. Við minnum á Undankeppni fyrir Landsmót 2022 sem fram fer hér á chess.com fimmtudaginn 19. maí næstkomandi kl. 18:30.. Tengill á mótið er hér: https://www.chess.com/play/tournament/3115430?action=undefined
kgautason
Jan 24, 2022
Næstkomandi miðvikudag er Skákdagurinn. Í tilefni hans verður haldið Skákdagsmót kl. 18:30 þar sem tefldar verða 7 skákir með tímamörkunum 3+2. Linkur á mótið: https://www.chess.com/play/tournament/2905741
x-7135231959
Mar 31, 2021
Vinsamlegast athugið að umferð aprílmánaðar hefur verið frestað til 11. apríl. Það verður því ekki umferð sunnudaginn 4. apríl (Páskadag).
x-7135231959
Mar 7, 2021
Minni á 6. umferð Skólanetskákmótsins sem hefst í dag (sunnudaginn 7. mars) kl. 17:00.
Activity
SKÓLANETSKÁKMÓT ÍSLANDS HEFUR GÖNGU SÍNA Á NÝ

SKÓLANETSKÁKMÓT ÍSLANDS HEFUR GÖNGU SÍNA Á NÝ

x-7135231959 | Sep 27, 2020
Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að fagna í fyrravetur og tóku alls á annað hundrað skólakrakkar þátt, hvarvetna af landinu. Mótaröðin er opin grunnskólakrökkum af öllu landinu og eru krakkar af landsbyggðinni sérstaklega hvattir til þátttöku. Keppendur sem tóku þátt á síðasta tímabili þurfa líka að skrá sig með skráningarforminu. Keppt er um glæsilegan ferðavinning að verðmæti 50 þúsund krónur fyrir bestan árangur í mótaröðinni. Í þeim pott...