Skákmótaröð Dalskóla : Elmar Daði úr 7.bekk sigraði í 2 sæti var Sigþór Ari úr 7.bekk og 3.sæti Þorkell úr 8.bekkSigurvegari yngri flokks Sóley Helga í 3.bekk og unglingaflokks Þorkell.
Þakka öllum fyrir þáttökuna ég mun afhenda verðlaun á fimmt...
Halldór ,Noelía Sól og Bjarki voru dregin út.
27 nemendur mættu til leiks og var virkilega gaman að sjá mörg ný andlit og keppendur á öllum aldri yngstu úr 2 .bekk . Tefldar voru 6 .umferðir var það Guðmundur Franklín sem sigraði með 100% vinningshlutfall sannfærandi sigur. Keppnin um 2 ...
Sæl öll og velkomin í klúbbinn
Páskaskákmótið fer fram á mánudaginn 6.april kl 14.00 (nýr tími)
Skráning opnar kl 13.00 (smella á linkinn neðst)
-Tefldar 6 umferðir deildarkeppni
- 5. min umhugsunartími
-Verðlaun fyrir 3 efstu sætin pás...